top of page
EMBLA
Lokaverkefni
seinni annar
EMBLA er einstaklingsverkefni sem hver nemandi vinnur. Síður úr Emblu fara í tímaritið Ask sem er samvinnuverkefni allra í bekknum sem gefið er út í lok annar.
Hver nemandi hannar og setur upp 9 efnissíður og eina síðu með leiðara, blað haus og efnisyfirliti, auk kynningaropnu um sjálfan sig. Þar að auki á hver nemandi að hanna og setja upp 4 kápusíður (forsíða, baksíða, innsíða baksíðu og innsíða forsíðu). Samtals eru þetta því 12 síður.
Verkefnið var krefjandi en einnig mjög skemmtilegt. Þema í mínu tímariti er heimilið og hönnun.
Hér getur þú séð mína útgáfu af EMBLU í heild sinni



AUGLÝSINGAR
ÚR EMBLU
bottom of page